24.3.2008 | 21:49
PáskaeggjaRass.
Já það held ég nú. Krakkarnir höfðu mikið fyrir því að leita af eggjunum sínum, eitt vel falið inn í þvottahúsi og hitt inn í bakaraofni. Við hjónaleysurnar fengum líka sitthvort, Nonni hafði gott af því en ekki ég, rassin bara ber ekki þessa aukaþyngd, annars er heilsan mín ekki búin að vera upp á marga fiska, yfirlið, höfuðverkir og læti, hringt í Dr og á að tala við hann aftur á morgun, húsbandið búin að vera með blóðþrýstíngs mælirinn á lofti og taka mælingar hjá mér og hafa þær alltaf sýnt sömu tölur. Ormurinn er búin vera með miklar áhyggjur af múttu sinni og er búin að standa vaktina fyrir pabba sinn þegar pa þarf að skreppa frá.
Fórum í geggjaða fermingarveislu, frábær matur og frábært fólk.
Mín er á leið suður á miðvikudag, lækna stúss og námskeið, skólast og fl.
Jæja
Tenglar
Áhugavert fólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Láttu þér batna, sem fyrst. Bestu kveðjur Jóna Kolla
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.3.2008 kl. 01:20
Farðu nú vel með þig, vona að suðurferð gangi vel
Védís (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 09:09
Snúllan mín ekki gott að heira ég vona að þetta lagist.. Þú stendur þig vel mér þikir svooooo vænt um þig..´koss og knús þín elskulega systir Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 25.3.2008 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.