19.3.2008 | 15:43
Í sól og sumaryl.
Já sól, sól og sól, ég og 3 aðrar erum að fara í stelpuferð til Spánar 12 til 20 apríl, ein af okkur á íbúð úti og verður mikið stuð og mikið gaman hjá okkur, jæks hvað á ég að pakka niður í tösku, hvað á ég að taka með, pils, boli, bikiní, sólarvörn og hvað meir???? Okkur hlakkar svo tilllllllll.
Ég er búin að vinna 5 vinnustaða vaktir á Nesk, 3 á hjúkrunardeildinni og 2 í Breiðablik en það eru þjónustuíbúðir. Ég er búin að læra helling en þetta er búið að taka toll af mínum líkama, þreytt og þreytt og þá eru 10 vaktir eftir.
Páskar framundan, förum í fermingarveislu á morgun hjá syni Auði vinkona og frænku. Ekkert er planað hjá okkur um páskana, býst við að húsbandið vinna e-h um helgina.
Jæja krúttbollur, síja.
Tenglar
Áhugavert fólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá frábært að skella sér til Spánar, ég held það sé nú ekki mikið meira sem þú þarft að hafa með þér góða skemmtun bara :)
Guðborg Eyjólfsdóttir, 19.3.2008 kl. 19:29
Hæ hæ. Langt síðan maður hefur séð þig. Verður nú að fara að láta sjá þig á leikskólanum. Finnst nú alveg að það megi bjóða manni með til Spánar.
Ekki ganga alveg frá þér á Nes. Knús Kolla.
Kolla (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 22:07
jahérna ertu að fara út..Er það í fyrstaskiftið?? Og mikið ertu dugleg en u verður að passa skrokkinn,,, En skrokkurinn hefur gott af því að fara í sólina tíhí . koss og knús Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 20.3.2008 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.