14.3.2008 | 11:03
Fallegt ljóð fyrir ykkur fallega fólkið.
Þú ert ljósið sem skærast skín
í mínu lífi, elsku stelpan mín
og ég þakka fyrir þig á hverjum degi
og vona, að lengi enn ég njóta þín megi.
Þú ert lítill engill sem mér var sendur,
svo fullkomin að mér fallast hendur,
og ég skal gera mitt besta til að sýna þér,
að alltaf þú eigir vísan stað í hjarta mér.
Og hjartað slær núna hraðar í mér.
Þakka þér Faðir, sem allt sér.
Af lotningu ég fyllist er ég lít hana á,
stúlkuna sem Hann, lét mig fá.
Og alltaf er ég lít á þig, svo sæt og fín.
Þá get ég undrast, að þú sért dóttir mín.
Og þú mátt vita, ef vökvar tárin kinn.
Að alltaf sé opinn faðmur minn
Tenglar
Áhugavert fólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta náttúrulega bara fallegt mín kæra kiss kiss og knús til ykkar allra frá englunum fyrir sunnan
Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, 14.3.2008 kl. 14:44
Gegjað ljóð sweety..Hlakka til að sjá þig snúlla og þú stendur þig svo vel koss og knús Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 14.3.2008 kl. 20:21
Yndilegt ljóð.
Guðborg Eyjólfsdóttir, 14.3.2008 kl. 22:42
Hæ, nei við Sif höfum ekkert talað meira saman. En ég held að þetta verði að bíða eitthvað nema einhverjar fyrir austan vilji taka af skarið. Ég bara hef ekki tíma í þetta fyrr en í lok maí, klikkað að gera í skólanum.
Védís (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 08:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.