7.3.2008 | 10:39
Uppdeit!!
Jæja fréttir af mér?? Skólin gengur fínt, klára HBF 103 í næstu viku með eitt stk prófi, HJÚ 203 og UTN 103 klárast líka í næstu!!! Ég vona bara að þetta gangi vel hjá minni!!
Líkaminn minn er í algjöru rusli frá toppi til táar. Ég náði að togna í hálsi hægra megin og niður á öxl. Sjúkraþj reyndi að nudda þetta í gær morgun en það komu sko aukaverkanir, var með höfuðverk í allan gærdag og fram á kvöld. Höfuðverkir eru búinir að vera að plaga mig undan farna marga daga og verstir um klukkan 17,00 á á daginn og of svo slæmir að ég bara ligg.
Ég fór í klippingu og lit í gær og er svo ánægð með útkomuna. Krakkarnir fóru í myndatöku í skólanum í gær, bæði bekkjarmynd og einstaklings mynd og mikið hlakkar okkur foreldrunum að sjá útkomuna.
Jæja klem og knús á línuna, xxxxx
Tenglar
Áhugavert fólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snúllan mín þetta er ekki gott að heira en ég veit að þér munganga vel í skólanum efast ekkert um það...En ég sendi þér verkjastillandi strauma til þín og láttu þér líða vel.... sakknaðar og koss og knús kv Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 7.3.2008 kl. 14:45
Þú átt eftir að rúlla þessu í skólanum, en leiðinlegt með höfuð verkinn vonandi lagast hann fljótt.
Guðborg Eyjólfsdóttir, 8.3.2008 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.