Mars mættur!

Í mars eiga margir afmæli í minni fjölsk, 4 mars Siggi tengdarpabbi og verður hann 80 ára á morgun, 12 mars Valdís vinkona og frænka 34 ára, mamma 24 mars 54 ára, Þórdís systir 28 mars 24 ára, Siggi frændi held 39 ára og Guðný systir 31 árs.

Kaldaljós var sýnd á RUV í gærkveldi og var hún tekin hér upp á Sey.  Kiddi unglingurinn minn lék í henni og var hann með rullu í henni sem var e-h svona " hvernig er verðrið þarna út frá" og svo e-h meir en hann kom þegar Grímur strákurinn var á göngu og hitt nokkra stráka.  Fyndið að sjá Kidda þarna í myndinni en hún var tekin minnir mig hér 2002, Kiddi var lítill og búttaður en alls ekki feitur en í dag er hann höfðinu stærri en ég ( 169) og grannur.  Nonni minn lék líka í myndinni en hann lék auðvitað björgunarsveitarmann sem kom til að tilkynna að snjóflóð hefði fallið en var ekki með neina rullu og svo var tengarpabbi í henni eða öllu heldur bíllinn hans, hann Smali gamli, grænn Willis jepp,eldgamall.  Já það var gaman að horfa á myndina í gær.

Nonni fór snemma að vinna í morgun, já klukkan 5 takk fyrir, í snjómokstri og verður minn þreyttur í kvöld.

Ég er ekki enn farin að læra að segja NEI, ég held að ég skelli mér á námskeið í neii!!!!

Jæja eigið þið góðar stundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þ

Védís (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 12:55

2 identicon

Já það reynist mörgum erfitt að segja nei, ég held að ég sé samt að læra það. Ég hafði það af í gær að hringja í Sif og hún tók vel í þetta, er að vinna á sama stað og Björgvin og hún ætlaði að fá hann í lið með okkur :) En mér finnst líklegt að þetta verði ekki fyrr en í maí/júní, efast um að þetta náist fyrir apríl, en þetta kemur allt í ljós.

Farðu nú að læra að segja nei, og vonandi fer hendin að skána.

Védís (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 12:56

3 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Til hamingju með alla afmælisdagana, þetta er svipað hjá mér, maðurinn minn á afmæli í dag 3 mars, bróður sonur hans á morgum 4 mars, svo er hann að eignast systir (sko bróður sonur hans ) í dag vonandi allt að gerast á fæðingardeildinni, 2 vinkonur eiga afmæli 12 og 16 mars.

Guðborg Eyjólfsdóttir, 3.3.2008 kl. 18:27

4 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

Arg ég fer með þér í nei námskeiðið hehe og til lukku með myndina ég verð að fara að sjá hana elkan mín...Sakna þín og stórir kossar og knkúsar þín Allý

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 3.3.2008 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lilja Björk Birgisdóttir
Lilja Björk Birgisdóttir
Ég er bara ég og þannig er það!!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Áhugavert fólk

´74 árg

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband