Reykjavík!!

Jamm ég er komin í borgina, kom í hádeginu, fínt flug og mjög fáir í vélinni.

Ég og Ranka skelltum okkur í Kringluna í dag, ég verslaði öskudagsbúninga á ormana, buxur á Erlu og kjól og skó á mig.  Ég á eftir að fara verslunartúr með Guðnýju syss.   Ég á að mæta klukkan 11.30 í Orkuhúsið og þar fæ ég vonandi betri hendi, hvur veit!!!!

Jæja heyrumst og passið ykkur á að fjúka ekkiTounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

já elsku syss mig hlakkar til að sjá þig... gangi þér vel á morgun knús og kossar kv Allý

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 22.1.2008 kl. 02:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lilja Björk Birgisdóttir
Lilja Björk Birgisdóttir
Ég er bara ég og þannig er það!!
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Áhugavert fólk

´74 árg

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 493

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband