19.1.2008 | 15:02
Laugardagur.....
..... er letidagur 1.
Þú ert eins og Gilitrutt með sogæðabólgu og þú ert eins og gamall sláturkeppur settur í súrt. Þetta eru settingar úr Hanna Barbera teiknimynd sem Birgir var að horfa á.
Ég kláraði að lakka eldhúsborðið hvítt. Búin að þvo allan þvott, er að gera klárt áður en ég fer suður.
Við erum að fara í fjölskyldu kaffi hjá Siggu Stínu og co, veit ekki með Nonna, hann er að vinna upp í skíðalyftu.
Farin í göngu fyrir kaffi, það er svo að ég hafi meira pláss fyrir kökur mmmmm.
Tenglar
Áhugavert fólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ,hæ og takk fyrir commentið um daginn.
Ég væri sko til í hitting hjá okkar árgangi, hvort sem um ræðir fermingarsystkini eða bara allan árganginn í heild sinni.
Er ekki bara að koma þessu af stað sem fyrst??
Védís (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 00:32
Bara ég aftur . Las færslurnar þínar og sá að þú ert að fara í aðgerð, langaði bara að segja: gangi þér vel mín kæra.
Kveðja,
Védís
Védís (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 01:14
Snúlla þú ert alldrey löt þú tekur hvíldar dag mun ég seigja Þú ert frábærlega sterk og yndisleg koss og knús Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 20.1.2008 kl. 15:56
Jú Védís nú þýðir ekkaert annað en að bretta upp ermarnar.
Voru þú og Sif ekki komar e-h að stað fyrir e-h árum??
Takk músa systir.
Lilja Björk Birgisdóttir, 21.1.2008 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.