Föstudagur.....

.... og á föstudögum er heimatilbúin pizza í matin.  Við skelltum okkur í héraðið og blessuð heiðin var skítsæmileg.   Ég þurfti að fara í Office1 og versla eitt stk bók fyrir skólan og eitt og annað. 

Það var verið að vígja í dag nýja fjarfundarbúinaðin sem við notum í skólanu, ræður og snittur.   Þetta er mikill léttir að þurfa ekki lengur að fara yfir Fjarðarheiðina 2x í viku, lenda í óveðrum, ljósin bila á bílum, gleymt að setja í park og bíllin rann á meða bílstjórin hún Sigga Stína skellti sér út til að hreinsa af rúðuþurkunum og veðrið alveg kolbilað.  Alltaf var samt gaman hjá okkur í ferðunum á milli, mikið hlegið og sagðir dónó brandara.  Við fórum oft snemma upp í Egs til að versla föt, Sentrum græddi vel á okkur.

Jæja nú nenni ég ekki meirSick


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lilja Björk Birgisdóttir
Lilja Björk Birgisdóttir
Ég er bara ég og þannig er það!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Áhugavert fólk

´74 árg

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband