17.1.2008 | 22:01
Fimmtudagur........
....... og Svandís húsfreyja á Selsstöðum er 80 ára í dag og var blásið til veislu að Hótel Öldunni, flottar veitingar í boði og er óhætt að segja að maginn er þéttsetin af mat. Svandís var gift bróðir tengdarpabba honum Kristjáni sem dó fyrir mörgum árum, man ekki í augnablikinu hve mörg. Það var góð mæting í veisluna og vorum við rétt að skríða heim, börnin voru orðin þreytt.
Ég skelli mér í klippingu og lit í dag og verslaði mér á leiðinni heim þorrablóts snyrtivörur.
Ég er ..... æj ég veit ekki, veit ekki hvort að ég sé stressuð fyrir aðgerðina eða spennt???? Þetta er eini sjensin að laga blessuðu hendina, ef þessi aðgerð heppnast ekki að verður það bara að vera svo.
Jamm og jæja, ég ætla að leggjast upp í sófa og bíða eftir Desp Housew byrja.
Tenglar
Áhugavert fólk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snúllan mín það þíðir ekkert annað en að vera jákvæður og bjartsín og vona það bestaÆttlaru að vera algjör skuttla í aðgerðiniHlakka til að sjá þig knús og kossar Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 18.1.2008 kl. 09:45
Snjallt hjá þér að vera búinn að snyrta bæði hár og neglur ekki dugar að vera eins og útigangur á skurðarborðinu enda margir læknar alveg ótrúlega fallegir gangi þér annars vel í aðgerðinni hef fulla trú á þér og hendinni þinni að hún verði betri en ný eftir að doktorarnir fögru eru búnir að kukla í henni.
Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, 18.1.2008 kl. 19:52
Ástæðan fyrir nýju ári, plokk og litun og nýjum snyrtivörum er auðvitað flotti læknirin.
Jákvæðni og bjartsýni, já ég er að leita af þeim til að setja niður í tösku. Knús og klemm xxxxxxxxxxxxxxx
Lilja Björk Birgisdóttir, 18.1.2008 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.